Eimskip fær afhentar 56mm vottaðar vírstroffur
Í lok apríl afhenti Ísfell til Eimskipa fjórar 56mm vírstroffur með leyfilegu vinnuálagi upp á 45 tonn hver. Þessar vírstroffur eru með þeim sverustu sem Ísfell hefur afhent hér á landi. Með vírstroffunum bætir Eimskip við búnað til að hífa mjög þungan farm, m.a....
Posted On 02.05.2013