Veiðarfæri fyrir Makríl
Makríll hefur í auknum mæli gengið á Íslandsmið og eðlilega mikill áhugi meðal sjómanna og útgerðarmanna að nýta þennan fisk með einhverjum hætti. Mikill kvótaskortur í hefðbundnum fisktegundum hrjáir flestar útgerðir og því ekki ólíklegt að makrílveiðar geti orðið mörgum ti...
Posted On 25.03.2010