Vel heppnuð ferð fiskeldismanna í veiðarfæratankinn í Hirtshals
Dagana 8-10.október fór 15 manna hópur á vegum Ísfells til Danmerkur í tilraunatank hjá Sintef í Hirtshals til prófana á fiskeldisbúnaði. Hópurinn var samsettur af viðskiptavinum frá mörgum af helstu fiskeldisfyrirtækjum hér á landi ásamt starfsmönnum frá Ísfelli, fulltrúum...
Posted On 20.10.2014