Fyrri frétt
Nýjar vörur hjá Ísfell
Ísfell hefur tekið inn nýja línu af öryggishjálmum frá Atlas í stað JOFA hjálmana sem við höfum verið með til margara ára. Í grunninn er um sömu hönnun að ræða og eru hjálmarnir viðurkenndir af Siglingarstofnun Íslands og hafa það fram yfir venjulega hjálma, að þeir verja höfuðið einnig mjög vel við hliðarhöggum.
Hjálmarnir eru hvítir á lit og fást í 3 stærðum sem hér segir;
- Vnr 11268 Öryggishjálmur, hvítur nr. 54-57 (S-M).
- Vnr 11269 Öryggishjálmur, hvítur nr. 58-61 (L).
- Vnr 11270 Öryggishjálmur, hvítur nr. 62-65 (XL-XXL).
Allar frekari upplýsingar veita sölumenn okkar í Rekstrar- og björgunarvörudeild.